Tölvufíkn

Upplýsingavefur um tölvufíkn

Aðeins þeir sem vilja takast á við
vandan geta í raun náð bata.
Því miður þurfa flestir að ná ákveð-
num botni í tilverunni til að fá
þennan mikilvæga vilja.


Nánari upplýsingar veita Þorsteinn
og Gunnar.

Þorsteinn K. Jóhannsson
Þorsteinn K. Jóhannsson
Framhaldsskólakennari og
tölvufíkill í bata
tkj@tskoli.is

Gunnar Örn Ingólfsson
dr. Gunnar Örn Ingólfsson
sálfræðingur
gunnar@salrvk.is

Umsókn um 8 vikna meðferð við tölvu- og netfíkn

Þátttakendur mæta tvisvar í viku í átta vikur og hver hópur mun vera fyrir sex manneskjur. Einn fund með sálfræðingi og annan fund með einstaklingi í bata. Þátttakendur læra um tölvufíkn, bæði frá fræðilegri hlið og frá einstaklingi í bata. Einnig munu þátttakendur fá tækifæri og tól til að skilja betur hvernig er hægt að vinna með vandann. Þátttakendum stendur til boða að halda áfram að mæta í opna stuðningshópa eftir að meðferð lýkur.

Vinsamlegast svarið öllum spurningum
Nafn umsækjanda:
Aldur
Vefpóstur:
Sími (sleppa bandstriki):
Kyn:
Nánasti aðstandandi:
Sími aðstandanda (sleppa bandstriki):
Hvað á umsóknaraðili mörg börn undir 18 ára aldri?:
Hvað hefur umsækjandi verið lengi að takast á við tölvuvandann í árum talið?: ár
Hvernig upplifir umsækjandi tölvuvandann?:
Hver eru helstu áhugamál umsækjanda?:
Hvers vegna telur umsækjandi að úrræðið henti sér?:
Hver vísaði umsækjanda á þetta úrræði?:
Er umsækjandi í vinnu?
Nánari upplýsingar um atvinnu/atvinnuleysi:
Er umsækjandi í námi?
Nánari upplýsingar um menntun:
Sambandsstaða:
Eru önnur vandamál sem umsækjandi glímir við? Ef svo er, hver eru þau?:
Kynningarbréf meðferðarðúrræðis
Ég er búin/n að lesa kynningarbréfiðFélag áhugafólks um tölvu- og netfíkn var stofnað 31. Mars 2017. Kennitala félagsins er 710317-0890. Félagið er í samstarfi við Hugarafl, Hitt Húsið, Rauða Krossinn og Janus endurhæfingu ehf.
Verkefnisstjórn annast Þorsteinn Kristjáns Jóhansson framhaldsskólakennari, fyrirlesar um tölvufíkn og tölvufíkill í bata og dr. Gunnar Örn Ingólfsson, sálfræðingur.