Tölvufíkn

Upplýsingavefur um tölvufíkn

Á netinu er aragrúi af upplýsingum
og innsendum greinum sem tengjast
tölvufíkn. Erfitt getur verið að finna
upplýsingar sem eru áreiðanlegar.
Aðal málið er að festa sig ekki við
eina síðu heldur skoða sig um og sjá
hvort til sé efni sem hjálpar eða sjá
hvort fleiri en einn aðili segir sama
hlutinn.

Reynslusögur - Umsagnir - Spurt og svarað - Tenglar - Þakkir

Ýmsir nytsamlegir tenglar tengdir tölvufíkn

Á netinu er að finna mikið af upplýsingum sem tengist tölvufíkn. Hér eru nokkrir góðir tenglar sem geta mögulega nýst þeim sem þurfa.

12 spora samtök:
Samtök spilafíkla
- GA
Samtök kynlífs- og sambandsfíkla - SLAA

Erlendir tenglar um tölvufíkn:
Ráðleggingar til að takast á við tölvuvanda barna - wikihow.com
Góð samantekt á tölvufíkn - helpguide.org
Ýmis tölfræði um tölvufíkn - techaddiction.ca

Innlendar síður sem tengjast málefninu
SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni
Netöryggi.is á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar

Ertu með hugmyndir af fleiri tenglum?