Tölvufíkn

Upplýsingavefur um tölvufíkn

Heilsufarsvandamál er í uppsiglingu
því ungmenni er komið með eymsli
í baki vegna langvarandi kyrrstöðu.
Þeir sem ætla sér að vera lengi í
tölvu verða að huga að hreyfingu.
Eins og einn læknir sagði, "Ef ekkert
verður gert þá munu öldrunar-
heimili vera full af heyrnalausum og
rúmliggjandi gamalmennum."
Þarna er læknirinn að vísa til
hreyfingaleysis og ofnotkun á
heyrnatólum.

Reynslusögur - Umsagnir - Spurt og svarað - Tenglar - Þakkir

Ýmsar aðrar upplýsingar um tölvufíkn

Hér er að finna ýmsar frásagnir fólks og aðar upplýsingar sem gæti nýst gestum síðunnar.

Ef það er eitthvað sem þér finnst vanta á þennan vef eða mætti betur fara, þá endilega láttu vita.